Patty Gurdy

Patty Gurdy - Álfarann (feat. Magga Einarsdóttir) songtekst

Je score:

Undir klettinum drengurinn situr
Og lætur sig dagdrauma dreyma
Um stúlkuna sem hann elskar
Svo kært, svo kært
Í harmrinum á hún heimai

Það var á fallegri sumarnótt
Þau hittust í fyrsta sinn
Birtist hún honum svo
Undurhljótt, undurhljótt
Hún bauð honum með sér inn

Drengurinn hikaði, til ótta fann
Hann vissi hvað hamrarnir geyma
Dimmur álfarann myndi lokast og
Hindra hann, hindra hann
Að komast aftur til síns heima

Fagur ljóminn af hennar ásýnd
Blindaði unga drengsins vitund
Hann gleymdi öllu um
Mannanaheim, mannanaheim
Og drukknaði í eigin hugsun

Nú svifa þau í ljúfum dans
Dóttir álfa og sonur manns
Sonur konu sem nú
Saknar hans, saknar hans
Drengsins sem hvarf inn í álfarann
Vind dit lied op:
bol.com
amazon.com

Copyrights:

Auteur: Patty Gurdy, Magga Einarsdóttir

Componist: Patty Gurdy, Magga Einarsdóttir

Publisher: Napalm Records

Details:

Uitgegeven in: 2024

Taal: IJslands

Komt voor op: Tavern (2024)

Deel je mening

Dit formulier wordt beschermd door reCAPTCHA en de Google Privacy Policy en Servicevoorwaarden zijn daarbij van toepassing.

0 Reacties gevonden