National Anthems (Nationale Volksliederen)

National Anthems (Nationale Volksliederen) - IJsland (Lofsöngur) Dutch translation lyrics

Your rating:

Lofzang

Oh, god van ons land Oh, van ons land de god
We vereren uw heilige, heilige naam
Uit zonnestelsels vlechten uw legioenen u een krans
in alle eeuwigheid 
Voor u is een dag als duizend jaar en duizend jaar als een dag, meer niet
Een eeuwige bloem met trillende tranen dat zijn god vereert en dan sterft.
IJslands duizend jaar
IJslands duizend jaar
Een eeuwige bloem met trillende tranen dat zijn god vereert en dan sterft.

IJsland (Lofsöngur)

Ó, guð vors lands. Ó, lands vors guð
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

Ó, guð, ó, guð. Vér föllum fram
og fórnum þér brennandi, brennandi sál,
guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,
og vér kvökum vort helgasta mál.
Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,
því þú ert vort einasta skjól.
Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,
því þú tilbjóst vort forlagahjól.
Íslands þúsund ár
Íslands þúsund ár
voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,
sem hitna við skínandi sól.
 
Ó, guð vors lands. Ó, lands vors guð
Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.
Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,
sem að lyftir oss duftinu frá.
Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,
vor leiðtogi í daganna þraut
og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf
og vor hertogi á þjóðlífsins braut.
Íslands þúsund ár
Íslands þúsund ár
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkis braut.
Get this song at:
bol.com
amazon.com

Copyrights:

Author: Matthías Jochumsson

Composer: Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Publisher: ?

Details:

Language: Icelandic

Translations: Dutch

Share your thoughts

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

1 Comments found

Erna van der Linde

Tuesday 21st of September 2021 22:11

Wat een prachtige tekst en heel mooie melodie.