Ásgeir
Ásgeir - DÝRÐ Í DAUÐAÞÖGN songtekst
Je score:
Tak mína hönd, lítum um öxl leysum bönd. Frá myrkri martröð sem draugar vagg´a og velta, lengra, lægra, oft vilja daginn svelta. Stór, agnarögn, oft er dýrð í dauðaþögn. Í miðjum draumi sem heitum höndum vefur, lengra, hærra á loft nýjann dag upphefur. Finnum hvernig hugur fer, frammúr sjálfum sér. Og allt sem verður, sem var og sem er, núna. Knúið á dyr, og uppá gátt sem aldrei fyrr. Úr veruleika sem vissa ver og klæðir, svengra, nær jafnoft dýrðardaginn fæðir