Nydonsk

Nydonsk - Stjörnuryk lyrics

Your rating:
Eitt orð inn í þögnina
Endurtekur allt.
Eftir nóttina eins og ljós
Sem skín í augunum á þér,
Yndislega ungt,
Okkar óskabarn.
Eigðu með mér          Eitt lítið orð
Eigðu með mér          Eitt lítið orð
Eigum það tvö
Segðu það nú              Eitt lítið orð
Segðu aftur                 Eitt lítið orð
Segðu það enn
Viðlag:
Stjörnuryk,
Stjörnuryk.
Skínandi bjart og hreint.
Stjörnuryk,
Stjörnuryk.
Sem allt er í kringum.
Allt er í kringum þig
Stjörnuryk,
Stjörnuryk.
Skínandi bjart og hreint.
Silfurskært,
Sindrandi.
Hvíslar það til mín.
Hrópar það til mín,
Hylur mig smátt og smátt
Eitt orð inn...
Viðlag...
Get this song at:
bol.com
amazon.com

Copyrights:

Author: ?

Composer: ?

Publisher: ?

Details:

Language: Icelandic

Share your thoughts

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

0 Comments found