Nydonsk

Nydonsk - Freistingar lyrics

Your rating:

Í öndvegi hefur skipað sér
Af sjálfsdáðum.
Frá örófi meðan mannkyn svaf
í aldanna rás.
Í álögum ávaxtatré;
Forboðin nautn er afleiðing
Af áfergju, hégómagirnd
- nokkrar höfuðsyndir
Þú stelur öllu - þér er sama.
Þú girnist allt - sem aðrir eiga.
Þú fjötrar aðra - öðlast frama,
þú spýtir eitri - vilt aðra feiga
Sama hver þú ert, sama hvað þú ert,
Sama hvað er gert
Fjöldi freistinga, fjöldi kræsinga,
Fjöldi refsinga.
Í öndvegi hafa skipað sér
Af sjálfsdáðum.
Frá örófi meðan mannkyn svaf
í aldanna rás.
Í álögum ávaxtatré;
Forboðin nautn er afleiðing
Af áfergju, hégómagirnd
- nokkrar höfuðsyndir
Þú stelur öllu - þér er sama
Þú girnist allt - sem aðrir eiga
Þú fjötrar aðra - öðlast frama
þú spýtir eitri - vilt aðra feiga
Sama hver þú ert, sama hvað þú ert, sama hvað er gert.
Fjöldi freistinga, fjöldi kræsinga, fjöldi refsinga.
Get this song at:
bol.com
amazon.com

Copyrights:

Author: ?

Composer: ?

Publisher: ?

Details:

Language: Portuguese

Share your thoughts

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

0 Comments found