Nydonsk

Nydonsk - Blómarósahafið lyrics

Your rating:

Það gerist ekki margt
í kringum mig.
Hver dagur öðrum líkur,
Snýst um sjálfan sig.
Ef ég lygni aftur augunum
Gleymi mér í myndunum,
Verð þátttakandi í sögunum,
ímyndun
Þá breytist ansi margt
í kringum mig.
Hver stundin verður
Marglit óvænt upplifun.
Viðlag:
Þá rignir á mig frjókornum,
ég get ekki staðið.
Allt í einu sé ég
Blómaróshafið.
Ég stunda líka garðyrkju,
Vökva gjarnan blómin,
Heyri hrópa á mig,
Bjartan álfaróminn.
Svo opna ég augun einn dag
Og sé það eru komnir fleiri
Og veit að ég þarf ekki að fara
Og veit að&.
Viðlag&
Svo opna ég augun og sé
Að það er enginn hér nema ég
Og ég veit að ég þarf að fara.
Get this song at:
bol.com
amazon.com

Copyrights:

Author: ?

Composer: ?

Publisher: ?

Details:

Language: Icelandic

Share your thoughts

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

0 Comments found