Ásgeir

Ásgeir - SUMARGESTUR lyrics

Your rating:

Fuglinn minn úr fjarska ber fögnuð vorsins handa mér.
Yfir höfin ægi-breið ævinlega – flýgur rétta leið.

Tyllir sér á græna grein gott að hvíla lúin bein ómar söngur hjartahlýr hlusta ég á – lífsins ævintýr.

Fús ég þakka fuglinn minn fyrir gleði-boðskapinn þessa ljúfu tæru tóna - tóna

Þegar haustar aftur að af einlægni ég bið um það að mega syngja sönginn þinn sumargestur – litli fuglinn minn.

Fús ég þakka fuglinn minn fyrir gleði-boðskapinn þessa ljúfu tæru tóna - tóna. Þú átt athvarf innst í sál ó að ég kynni fuglamál skyldi ég lag á lúftgítarinn prjóna.
Get this song at:
bol.com
amazon.com

Copyrights:

Author: ?

Composer: ?

Publisher: ?

Details:

Language: Icelandic

Share your thoughts

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

0 Comments found