Ásgeir

Ásgeir - NÝFALLIÐ REGN lyrics

Your rating:

Glymur í báru- járni barist er um nótt blikar á tár og kannski vantar suma þrótt. húsið það lekur myndast alltaf mygla þar minninga drekar leynast næstum alls- staðar

Í stríðum straumum fer nálægt mér nýfallinn regndropaher.

Svartur á leikinn svona verður þetta hér svífur nú bleikur máni yfir þér og mér. Enda þótt næði flesta daga kalt um kinn komum og ræðum þetta saman vinur minn.

Í stríðum straumum fer nálægt mér nýfallinn regndropaher
Get this song at:
bol.com
amazon.com

Copyrights:

Author: ?

Composer: ?

Publisher: ?

Details:

Language: Icelandic

Translations: English

Share your thoughts

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

0 Comments found