Ólöf Arnalds

Ólöf Arnalds
Innundir skinni

þegar nálgast sólin náttstað sinn
eins og vant er hug minn hjóðan setur.
Mér nú ertu horfinn vinur minn.
Man þ varla nokkur betur
en mitt auma hjartatetur

Littu á, eitthivað varð til
innudir skinni.
Vex þar og dafnar í skjóli.
Við erum á rétttu róli

Ég læt mér fátt um finnast.

Við eigum eftir að kynnast.
Samt finnst mér eins og ég þekki
það þó ég þekki það ekki.

það býður þess að líta ljós
og lýsa upp veröld mína.
Og mitt í henni stendur þú
með opinn faðminn í trú

Pegasus

Submitted by Pegasus at Tue 08 Dec, 2015 9:08 pm

Author: ?
Composer: ?
Publisher: ?
Published in: 2010
Language: Icelandic

Reactions

CommonCrawl [Bot]

Follow Muzikum